Samfélagsábyrgð

Ófjárhagslegar upplýsingar

Samfélagsuppgjör Sýnar fyrir árið 2019 er gert í samræmi við ESG leiðbeiningar sem Nasdaq á Íslandi og Norðurlöndunum gáfu út á árinu 2019, leiðbeiningum sem settar voru fram árið 2015 af Sameinuðu Þjóðunum, samtökum um sjálfbærar kauphallir (Sustainable Stock Exchange Initiative) og vinnuhópi hjá Alþjóðasamtökum kauphalla (World Federation of Exchange). Einnig er vísað í tilheyrandi viðmið GRI Standard (e. Global Reporting Initiative, GRI100-400) og meginviðmið (e. Reporting Principles, P1-10) alþjóðasáttmála sameinuðu Þjóðanna (United Nations Global Compact, UNGC).

Félagið notar stafræna tækni til að tryggja rekjanleika, gagnsæi og skilvirkni við söfnun gagna og miðlun upplýsinga sem tengjast samfélagslegri ábyrgð.

Bornar eru saman niðurstöður ársins 2019 og ársins 2018 þar sem það var fyrsta heila rekstrarár fyrirtækisins eftir sameiningu félaganna tveggja. Hægt er að skoða ófjárhagslega mælikvarða aftur til ársins 2015 í ársskýrslu síðasta árs en hafa ber í huga að þeir mælikvarðar eru ekki fyllilega samanburðarhæfir við árið í ár þar sem aðeins fjarskiptahluti rekstursins féll þar undir.

Sýn vinnur þessar upplýsingar í samstarfi við Klappir Core.

E, S og G ásamt tölustöfum eru vísanir í atriði tengd umhverfisþáttum (Environment), félagslegum þáttum (Society) og stjórnarháttum (Governance).

ofjarhagslegar-upplysingar

Umhverfi


Ár
RekstrarbreyturEiningar20182019
Heildartekjurm. ISK21.95119.811
Eigið fém. ISK10.7078.798
Fjöldi stöðugildastarfsgildi582522
Heildarrými fyrir eigin rekstur4.0585.816

UmhverfiÁr
GróðurhúsalofttegundirEiningar20182019
Umfang 1tCO2í166,1180
Umfang 2 (landsnetið)tCO2í79,375,8
Umfang 2 (með markaðsaðgerðum)tCO2í--
Umfang 3tCO2í85,293,0
Kolefnisspor án mótvægisaðgerðatCO2í330,6348,8
Samtals mótvægisaðgerðirtCO2í197197
Kolefnisspor með mótvægisaðgerðumtCO2í133,6151,8
E1|UNGC: P7|GRI 305-1,305-2,305-3|SASB: General Issue / GHG Emissions|TCFD: Metrics & Targets

LosunarkræfniEiningar20182019
Losunarkræfni orkukgCO2í/MWst34,2737,49
Losunarkræfni starfsmannatCO2í/stöðugildi0,570,67
Losunarkræfni veltutCO2í/m. ISK0,020,02
Losunarkræfni eiginfjártCO2í/m. ISK0,030,04
Losunarkræfni á hvern fermetrakgCO2í/m²81,4759,97
E2|UNGC: P7, P8|GRI 305-4 |SDG: 13|SASB: General Issue / GHG Emissions, Energy Management

OrkunotkunEiningar20182019
Orkunotkun í heildkWst9.646.6699.302.888
Þar af orka frá lífeldsneytikWst00
Þar af orka frá jarðefnaeldsneytikWst648.710703.659
Þar af orka frá rafmagnikWst6.509.3536.588.802
Þar af orka frá heitu vatnikWst2.488.6062.010.427
E3|UNGC: P7, P8|GRI 302-1, 302-2|SDG: 12|SASB: General Issue / Energy Management

OrkukræfniEiningar20182019
Orkukræfni starfsmannakWst/stöðugildi16.57517.822
Orkukræfni veltukWst/m. ISK440470
Orkukræfni á fermetrakWst/m²2.3771.600
E4|UNGC: P7, P8|GRI 302-3|SDG: 12|SASB: General Issue / Energy Management

Samsetning orkuEiningar20182019
Jarðefnaeldsneyti%6,707,60
Kjarnorka%--
Endurnýjanleg orka%93,3092,40%
E5|GRI 302-1|SDG: 7|SASB: General Issue / Energy Management

VatnsnotkunEiningar20182019
Samtals vatnsnotkun68.16964.631
Kalt vatn25.26229.969
Heitt vatn42.90734.663
E6|GRI: 303-5|SDG: 6|SASB: General Issue / Water & Wastewater Management

UmhverfisstarfsemiEiningar20182019
Fylgir fyrirtækið formlegri umhverfisstefnu?já/neiNei
Fylgir fyrirtækið sérstökum úrgangs-, vatns-, orku- og/eða endurvinnslustefnum?já/nei
E7|GRI: 103-2|SASB: General Issue / Waste & Hazardous Materials Management

Loftslagsyfirsýn / stjórnEiningar20182019
Hefur stjórn yfirumsjón með og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu?já/neiNeiNei
E8|GRI: 102-19, 102-20, 102-29, 102-30, 102-31|SASB: General Issue / Business Model Resilience, Systematic Risk Management|TCFD: Governance (Disclosure A)

Loftslagsyfirsýn / stjórnendurEiningar20182019
Hefur framkvæmdastjórn yfirumsjón með og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu?já/neiNeiNei
E9|GRI: 102-19, 102-20, 102-29, 102-30, 102-31|SASB: General Issue / Business Model Resilience, Systematic Risk Management|TCFD: Governance (Disclosure B)

Loftslagsyfirsýn / stjórnendurEiningar20182019
Árleg heildarfjárfesting í loftslagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróunma. ISK4,12,3
E10|UNGC: P9|SASB: General Issue / Physical Impacts of Climate Change, Business Model Resilience|TCFD: Strategy (Disclosure A)

Meðhöndlun úrgangsEiningar20182019
Samtals úrgangurkg108.818108.652
Þar af flokkaður úrgangurkg77.721
72.387
Þar af óflokkaður úrgangurkg31.09736.317
Endurunnið / endurheimtkg28.78149.541
Urðun / förgunkg80.03759.163
Hlutfall flokkaðs úrgangs%71,466,6
Hlutfall endurunnins úrgangs%26,445,6


ÚrgangskræfniEiningar20182019
Úrgangskræfni starfsmannatonn/stöðugildi0,20,2
Úrgangskræfni veltukg/m. ISK4,964,15


ViðskiptaferðirEiningar20182019
Losun vegna viðskiptaferðatCO2í65,158,8
    FlugtCO2í65,158,8


Ferðir starfsmanna til og frá vinnuEiningar20182019
Endurgreiðir fyrirtækið vistvænan ferðamáta starfsmanna?já/nei


Helstu orkugjafar bifreiðaEiningar20182019
Samtals eldsneytisnotkun í lítrumlítrar65.49871.166
Bensínlítrar13.38915.796
Dísilolíalítrar52.10955.370
Samtals eldsneytisnotkun í kgkg54.33558.911
Bensínkg10.04211.847
Dísilolíakg44.29347.064


Meðhöndlun pappírsEiningar20182019
Heildarmagn prentaðs pappírsblaðsíður279.832213.486
Tvíhliðablaðsíður218.764169.584
Litaprentunblaðsíður
92.270
62.152
Svarthvít prentunblaðsíður
296.944
236.126


Aðrar rekstrarvörurEiningar20182019
Umhverfisvottuð ræstiþjónustajá/nei


MótvægisaðgerðirEiningar20182019
Mótvægisaðgerðir með skógrækttCO2í197197
Samtals mótvægisaðgerðirtCO2í197197


EignastýringEiningar20182019
Fjöldi byggingafjöldi1111
Skrifstofurýmifjöldi22
Framleiðslurýmifjöldi99
Fjöldi ökutækjafjöldi6149
Bensín / díselfjöldi6129
Rafknúin farartækifjöldi-20


KolefnisgjöldEiningar20182019
Kolefnisgjald, gas- og dísilolíaISK/lítra9,4510,4
Kolefnisgjald, bensínISK/lítra8,259,1
Kolefnisgjald, eldsneytiISK/kg11,6512,8
Kolefnisgjald, hráolía o.s.frv.ISK/kg10,3511,4
Samtals kolefnisgjald (ESR)ISK602.889719.592

Félagslegir þættir

Félagslegir þættir

Ár
Launahlutfall forstjóra
Einingar
2018
2019
Laun og bónusgreiðslur forstjóra (X) sem hlutfall af miðgildi launa starfsmanna í fullu starfi
X:1
6,86,8
Eru upplýsingar um fyrrgreint hlutfall lagðar fram í skýrslugjöf til stjórnvalda?
já/nei
NeiNe
S1|UNGC: P6|GRI 102-38

Launamunur kynja
Einingar
2018
2019
Miðgildi heildarlauna karla (X) sem hlutfall af miðgildi heildarlauna kvenna
X:1
1,31,3
Niðurstaða jafnlaunavottunar
%
2,6
1,6
S2|UNGC: P6|GRI: 405-2 | SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion

Starfsmannavelta
Einingar
2018
2019
Hættir starfsmennStarfsmannavelta starfsfólks í fullu starfi ár frá ári
%
22,4
8
Frávísun
%
35
35
Starfsþróun
%
-
10
Hættu að eigin ósk
%
1
65
Fráfall
%
-
0
KynKonur
%
43
33
Karlar
%
57
67
Aldur20-29
%
69
4
30-39
%
37
11
40-49
%
13
21
50-59
%
6
33
60-69
%
4
31
S3|UNGC: P6|GRI: 401-1b|SDG: 12|SASB: General Issue / Labor Practices

Kynjahlutföll
Einingar
2018
2019
StöðugildiKonur
fjöldi
195193
Karlar
fjöldi
397392
Hlutfall kvenna í fyrirtækinu
%
33
33
Byrjenda- og millistjórnendastöðurKarlar
fjöldi
2123
Konur
fjöldi
87
Hlutfall kvenna í byrjendastarfi og næsta starfsþrepi fyrir ofan
%
2823
Yfirmenn og stjórnendurKonur
fjöldi
1112
Karlar
fjöldi
119
Hlutfall kvenna í stöðu yfirmanna og stjórnenda
%
50
57
S4|UNGC: P6|GRI: 102-8, 405-1|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion

Hlutfall tímabundinna starfskrafta
Einingar
2018
2019
Stöðugildi
%
2,3
1
Heildarfjöldi hlutastarfsmanna sem starfa innan fyrirtækisins
%
9,710,8
S5|GRI: 102-8|UNGC: P6

Jafnræði
Einingar
2018
2019
Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn kynferðislegri áreitni og/eða mismunun á grundvelli kynferðis?
já/nei


S6|UNGC: P6|GRI: 103-2 (see also: GRI 406: Non-Discrimination 2016)|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion

Tíðni vinnuslysa
Einingar
2018
2019
Heildarfjöldi áverka og banaslysa sem hlutfall af heildarfjölda starfsmanna
%
0,30,5
S7|GRI: 403-9|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety

Heilsa og öryggi
Einingar
2018
2019
Hefur fyrirtækið birt og framfylgt vinnuverndarstefnu og/eða heildrænni heilsu- og öryggisstefnu?
já/nei


Heildarfjarvera frá vinnu sem hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna
X:1
2,9
3,1
Fjarvera frá vinnu vegna langvarandi veikinda (X) sem hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna
X:1
0,3
1,2
Fjarvera vegna skammtímaveikinda (X) sem hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna
X:1
2,6
1,4
S8|GRI: 103-2 (See also: GRI 403: Occupational Health & Safety 2018)|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety

Barna- og nauðungarvinna
Einingar
2018
2019
Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn barnaþrælkun?
já/nei


Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn nauðungarvinnu?
já/nei


Ef svarið er já, nær stefnan til starfsemi birgja og framleiðenda?
já/nei


S9|GRI: 103-2 (See also: GRI 408: Child Labor 2016, GRI 409: Forced or Compulsary Labor, and GRI 414: Supplier Social Assessment 2016)|UNGC: P4, P5|SDG: 8|SASB: General Issue / Labor Practices

Mannréttindi
Einingar
2018
2019
Hefur fyrirtækið birt og framfylgt mannréttindastefnu?
já/nei


Ef já, nær mannréttindastefnan til birgja og framleiðenda?
já/nei
-
S10|GRI: 103-2 (See also: GRI 412: Human Rights Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016)|UNGC: P1, P2|SDG: 4, 10, 16| SASB: General Issue / Human Rights & Community Relations

Stjórnarhættir

Stjórnarhættir
Ár
Fjölbreytni stjórnarEiningar20182019
Hlutfall kvenkyns stjórnarmeðlima (samanborið við karla)%4060
Hlutfall kvenkyns nefndarformanna (samanborið við karla)%2550
G1|GRI 405-1|SDG: 10|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion (See also: SASB Industry Standards)

Sjálfstæði stjórnarEiningar20182019
Hefur fyrirtækið lagt bann við að forstjóri gegni starfi stjórnarformanns?já/nei
Hlutfall óháðra stjórnarmannafjöldi45
G2|GRI: 102-23, 102-22

LaunahvatarEiningar20182019
Hljóta stjórnendur formlegan hvata til að ná árangri á sviði sjálfbærni?já/neiNeiNei
G3|GRI: 102-35

KjarasamningarEiningar20182019
Hlutfall starfsmanna sem fellur undir almenna kjarasamningaX:111
G4|UNGC: P3|SDG: 8|GRI: 102-41|SASB: General Issue / Labor Practices (See also: SASB Industry Standards)

Siðareglur birgjaEiningar20182019
Ber seljendum fyrirtækisins og birgjum þess að fylgja siðareglum?já/nei
Ef svarið er já, hversu hátt hlutfall birgja hefur formlega staðfest að þeir fylgi siðareglunum?%--
G5|UNGC: P2, P3, P4, P8|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 308: Supplier Environmental Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016|SDG: 12|SASB General Issue / Supply Chain Management (See also: SASB Industry Standards)

Siðferði og spillingEiningar20182019
Framfylgir fyrirtækið siðareglum og/eða stefnu gegn spillingu og mútum?já/nei
Ef já, hvaða hlutfall starfsmanna hefur formlega staðfest að það fylgi stefnunni?%--
G6|UNGC: P10|SDG: 16|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 205: Anti-Corruption 2016)

PersónuverndEiningar20182019
Framfylgir fyrirtækið persónuverndarstefnu?já/nei
Hefur fyrirtækið hafist handa við að framfylgja lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga?já/nei
G7|GRI: 418 Customer Privacy 2016|SASB: General Issue / Customer Privacy, Data Security (See also: SASB Industry Standards)

ESG skýrslugjöfEiningar20182019
Birtir fyrirtækið sjálfbærniskýrslu?já/nei
Inniheldur skýrslugjöf fyrirtækisins til stjórnvalda gögn um sjálfbærni?já/nei
G8|UNGC: P8

Aðferðir við upplýsingagjöfEiningar20182019
Veitir fyrirtækið upplýsingar um sjálfbærni til viðurkenndra aðila?já/nei
Hefur fyrirtækið einblínt á einhver tiltekin sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna (SDGs)?já/neiNei
Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða Sþ?já/neiNei
G9|UNGC: P8

Endurskoðun/vottun þriðja aðilaEiningar20182019
Er upplýsingagjöf um sjálfbærni tryggð eða staðfest af þriðja aðila?já/nei
G10|UNGC: P8|GRI: 102-56

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.